Fjallaspuni

Fjallaspuni

Bókin – Tungufells faldbúningurinn
Tungufells faldbúningurinn

Bókin um Tungufells faldbúninginn segir frá gerð faldbúningsins frá hugmynd að fullsaumuðum búningi.

Bókin – Tungufells faldbúningurinn
Spunapúðar

Spunapúðar eru ísaumaðir púðar með flauelis baki, hægt er að fá púðana í ýmsum litum og nokkrum gerðum af munstum.

Bókin – Tungufells faldbúningurinn
Vefsíðuþjónusta

Spunavefur sér um alhliða vefsíðuþjónustu, nýsmíði, uppfærslur og viðhald og ennig ráðgjöf um hýsingu og uppsetningu tölvupósts.

Hvað er

Fjallaspuni

Ég heiti fullu nafni Elín Jóna Traustadóttir alltaf kölluð Ella Jóna og er fædd árið 1971 og uppalin í Unnarholti í Hrunamannahreppi.
Núna bý ég í Tungufelli í Hrunamannahreppi sem er efsti bærinn í sveitinni. Ég á þrjú börn Maríönnu fædda 1995, Einar Trausta fæddan 1998 og Elínu Helgu fædda 2011. Maðurinn minn heitir Svanur Einarsson og er hann frá Tungufelli og erum við ógift. Við stundum búskap með kýr, kindur og hesta.