Fjallafrúin - saumar

 

The MountainLady - sewing

Fjallafrúin

saumar

Bókin – Tungufells faldbúningurinn
Tungufells faldbúningurinn

Bókin um Tungufells faldbúninginn segir frá gerð faldbúningsins frá hugmynd að fullsaumuðum búningi.

Bókin – Tungufells faldbúningurinn
Fræðistund - kirkjan og búningurinn

Í Tungufellskirkju er hægt að bóka fyrirlestur um kirkjuna og íslenska þjóðbúninginn.

Bókin – Tungufells faldbúningurinn
Tungufellskirkja

Kirkja hefur staðið í Tungufelli frá ómunatíð en fyrst er vitað um kirkju þar skömmu eftir árið 1200.

Bókin – Tungufells faldbúningurinn
Spunapúðar

Spunapúðar eru ísaumaðir púðar með flauelis baki, hægt er að fá púðana í ýmsum litum og nokkrum gerðum af munstum.

Unnar Púðar - Hestur með múl
Unnar púðar

Unnur Þórsdóttir er einstök stúlka með Downs heilkenni.  Henni finnst skemmtilegast af öllu að sauma út og það gerir hún svo sannarlega.

Allur ágóði púðanna rennur til Downs-félagsins

The mountainlady – sewing

Fjallafrúin – saumar

Fjallafrúin býr í Tungufelli hún saumar og spinnur vefi ásamt því að vinna sem verkefnastjóri í Menntaskólanum að Laugarvatni.

The Mountainlady - sewing

Fjallafrúin - saumar