Fræðistund um Tungufellskirkju og íslenska búninginn
Í Tungufellskirkju er hægt að bóka fyrirlestur um kirkjuna og íslenska þjóðbúninginn. Fyrirlesturinn er um 20 til 30 mínútur en bókuð er ein klukkustund þar sem hægt er að skoða kirkjuna ...
Bókin um Tungufells faldbúninginn fjallar í máli og myndum um gerð 19. aldar faldbúnings. Frá hugmynd að fullgerðum faldbúningi. Faldbúningurinn hefur skemmtilega tengingu við Tungufellskirkju ...
Tungufellskirkja er í eigu Þjóðminjasafns Íslands
Hér eru upplýsingar á Kirkjukort.is
Kirkja hefur staðið í Tungufelli frá ómunatíð en fyrst er vitað um kirkju ...