Saumakonan

Ég hef lengi saumað fyrir sjálfa mig og lengi haft áhuga á saumaskap.  Ég hef lært mest af móður minni en í seinni tíð hef ég fært mig út í að sauma þjóðbúninga.