Hæ hæ hæ Evrópa tók vel á móti okkur ferðalöngunum með 33 stiga hita og blíðu. Við eyddum tveim dögum í að skoða okkur um í Friedrikshafen þar sem við lentum seint um kvöld með Iceland Express vélinni frá Íslandi. Síðan tók við bílaleigubíll og akstur frá Konstanz í Þýskalandi […]