Fréttir
42 posts
Árið 2015 er búið að vera gott saumaár. Í upphafi árs var námskeið í þjóðbúningasaumi þar saumaði ég mér 19. aldar upphlutinn fyrir faldbúninginn. Í framhaldi af því námskeiði saumaði ég upphlutinn á Maríönnu og lagaði minn upphlut og einnig barnaupphlutinn fyrir Elínu Helgu. Ég kláraði að sauma út í […]