Haustið að koma

Haustið að koma

Nú er haustið komið og því fylgir vinnan og haustverkin.  Það er búið að slá há og brátt líður að réttum og smalamennskum.  Nemendurnir eru komnir til vinnu og nóg að snúast í kringum upphaf skólaárs.  Veðrið er búið að vera óvenju gott og hlýtt þannig að það má...
Búið!

Búið!

Dagarnir hafa liðið í sumarfríi frá vinnu en heima er amstrið alltaf það sama.  Heyskapur búinn og kuldinn heldur áfram.  Þetta er bara búið að vera ágætis saumaveður og það sést kannski helst á því að ég er núna búin að sauma í pilsið, það kláraðist 27....
Kaflaskil

Kaflaskil

Nú er heyskapur hafinn og er reyndar bara langt kominn líka, það er gott að komast út og raka saman öðru hvoru en það geri ég á fjósatíma til að það þurfi ekki að hætta að rúlla.  Annars hefur verið ágætur tími til að sinna ýmsum verkum og við Einar erum búin að...
Sumarfrí

Sumarfrí

Nú er sumarfrí hafið fyrir nokkru og alltaf nóg að gera, ég er búin að hafa nóg að gera og alltaf leggst manni eitthvað nýtt til.  Þjóðhátíðardagurinn og Kvenréttindagurinn fóru fram á hátíðlegan máta, 17. júní var eytt á Flúðum og síðan um kvöldið var haldin...
Vorið að koma og útskrift að bresta á.

Vorið að koma og útskrift að bresta á.

Vorið bankar á dyrnar með sauðburði og grænna grasi.  Þetta gengur nú samt mjög rólega allt saman, nema kannski sauðburður sem byrjaði rólega en hefur svo hellst yfir á örfáum dögum núna síðustu vikuna.  Það er nokkuð ljóst að það verður ekki slegið tún hér...