Nú er hann lagstur í norðanátt og kulda sem er ágætis gluggaveður og maður hefur bara góða afsökun til að vera bara inni og sauma. Þjóðbúninganámskeiðið er núna búið og 19. aldar upphluturinn nánast klár, bara eftir að festa krókana á. Verið er að vinna í silfrinu hennar Maríönnu en […]