Jólin og nýtt ár.

Jólin og nýtt ár.

Jæja þá eru jólin gengin í garð og ofátið stendur sem hæst.  Það er gaman að geta þá gripið í saumana á meðan snjókallar og rennibrautir eru myndaðir utandyra hjá litlu snúllu og stóra bróður. Pilsið hjá Kristlaugu tókst bara ágætlega og stelpan tók sig bara vel út í...