Nú er haustið komið af fullum þunga, búið að þreskja kornið, laufin að falla af trjánum og enn rignir hann. Senn líður að langþráðu fríi en það hefur ekki verið mikið um það undanfarið ár. Í gær var saumahittingur og það blés lífi í saumaglæðurnar. Alltaf gaman að fara í […]