Faldbúningurinn Sunnudagamynd á réttum tíma by tungufell|Published 10. ágúst, 2014 Sunnudagur enn og aftur, nú fer sælan að vera búin og vinnuvika hefst á morgun. En ég gat þó sest aðeins niður og saumað í dag í rokinu. Svo er að hlakka til næstu helgi þegar Annríki kemur í heimsókn í messu.
Published 8. júní, 2014 Sunnudagsmyndin Það var gott veður í þessari viku þannig að það gerðist ekki mikið en samt náðu hvítu blómin næstum að springa út.
Published 29. júní, 2014 Sunnudagsmyndin Nú er heildarmyndin farin að sjást. Það skiptust á þurrka og rigninga dagar þessa vikuna, en blómin nutu þess. Bara spennandi.
Published 7. september, 2014 Haustmánuður hafinn Þá hefur haustið kvatt sér hljóðs og komin mynd á venjur komandi tíma. Vinnan komin í fastar skorður, börnin í skólann og […]