Faldbúningurinn Sunnudagamynd á réttum tíma by tungufell|Published 10. ágúst, 2014 Sunnudagur enn og aftur, nú fer sælan að vera búin og vinnuvika hefst á morgun. En ég gat þó sest aðeins niður og saumað í dag í rokinu. Svo er að hlakka til næstu helgi þegar Annríki kemur í heimsókn í messu.
Published 26. apríl, 2015 Staðalbúnaður í saumaherbergið Nú er hann lagstur í norðanátt og kulda sem er ágætis gluggaveður og maður hefur bara góða afsökun til að vera bara […]
Published 8. júní, 2014 Sunnudagsmyndin Það var gott veður í þessari viku þannig að það gerðist ekki mikið en samt náðu hvítu blómin næstum að springa út.
Published 31. ágúst, 2014 Síðasti dagur ágústmánaðar Í dag kom fyrsta haustlægðin og þá var upplagt að sitja við og sauma. Það var pirringur í yngsta meðliminum þar sem […]
Published 13. júlí, 2014 Sunnudagsmyndin Pilsið fer að nálgst það að verða hálfnað þegar þessi blóm eru búin.