Faldbúningurinn Síðbúin sunnudagsmynd by tungufell|Published 7. ágúst, 2014 Lítið saumað í þessari viku. Fimmvörðuháls tekinn með trompi um helgina þannig að þessi mynd kemur seint inn. Einnig erum við mamma búnar að vera að sauma peysufatapeysu fyrir Olgu.
Published 14. mars, 2015 Gott veður til sauma! Jæja nú er heilmikið búið að gerast í upphlutnum, eða réttara sagt upphlutunum. Ég er vel á veg komin með þá báða. […]
Published 22. júní, 2014 Sunnudagsmyndin Áfram þokast þetta, blómin tvö fá á sig mynd en það þriðja er í hvíld.
Published 8. júlí, 2015 Kaflaskil Nú er heyskapur hafinn og er reyndar bara langt kominn líka, það er gott að komast út og raka saman öðru hvoru […]