Fréttir Gersemar by tungufell|Published 28. júlí, 2014 Eftir að kafa í skápana hjá mömmu þá fann ég þessar gersemar. Þetta er upphlutur frá Sesselju langömmu minni með fallegri balderingu. Pilsið var notað í pils á mig þegar ég fékk barnabúninginn minn. Bara fallegt. Barnabúningurinn minn Upphlutur ömmu Sesselju Nærmynd
Published 6. apríl, 2015 Vantar bara blússu og millur og þá er stelpan klár Enn bætist í safnið en mér til mikillar undrunar þá er litla snúlla orðin svo stór að hún passar í gamla upphlutinn […]
Published 7. september, 2014 Haustmánuður hafinn Þá hefur haustið kvatt sér hljóðs og komin mynd á venjur komandi tíma. Vinnan komin í fastar skorður, börnin í skólann og […]
Published 17. maí, 2008 Heimasíða Tungufells Á haustin er kornið þerskjað og hér má sjá mynd sem tekin var haustið 2006 þegar verið var að þreskja kornið inná […]
Published 27. ágúst, 2014 Myndin Það er ekki sunnudagur í dag en tveir þeirra hafa liðið síðan síðasta færsla var rituð. En svona er haustið og skólabyrjun […]