Fréttir Að sauma peysufatapeysu by tungufell|Published 28. júlí, 2014 Fyrir ári síðan gaf ég og fjölskylda mín Olgu frænku það í afmælisgjöf að sauma á hana Peysufatapeysu og nú er það að gerast, við mamma byrjuðum á því á fimmtudaginn var eða 23. júlí. Við vorum þó búnar að kaupa efnið fyrir nokkru.
Published 10. nóvember, 2015 Mátun Undanfarnar 5 vikur hef ég farið í Annríki að sauma á fimmtudögum, það hentar ágætlega þar sem ég er á flauelisskurðar námskeiði á […]
Published 6. apríl, 2015 Vantar bara blússu og millur og þá er stelpan klár Enn bætist í safnið en mér til mikillar undrunar þá er litla snúlla orðin svo stór að hún passar í gamla upphlutinn […]
Published 8. febrúar, 2015 Saumað og saumað Síðasta vika fór í veikindi heimasætunnar og var því tilvalið að koma sér upp saumaaðstöðu í sjónvarpsherberginu og þá gat hún hvílt […]
Published 17. maí, 2008 Heimasíða Tungufells Á haustin er kornið þerskjað og hér má sjá mynd sem tekin var haustið 2006 þegar verið var að þreskja kornið inná […]