Faldbúningurinn Sunnudagsmyndin by tungufell|Published 27. júlí, 2014 Ennþá að sauma sömu blómin frá síðustu viku, en á miðvikudaginn var saumahittingur í Annríki. Þar var saumað og spjallað.
Published 22. júní, 2014 Sunnudagsmyndin Áfram þokast þetta, blómin tvö fá á sig mynd en það þriðja er í hvíld.
Published 25. maí, 2014 Sunnudagsmyndin blómum fjölgar Munstrið byggist upp á fjórum blómum sem endurtaka sig. Litla blómið á milli þessara stóru er eins en því er speglað. Blómapottunum fjölgaði og […]
Published 15. júní, 2014 Sunnudagsmyndin Eitt munsturpar búið og nú byrjaði ég á þremur blómum það er svo spennandi að sjá hvernig þetta lítur út þegar blómunum […]
Published 8. febrúar, 2015 Saumað og saumað Síðasta vika fór í veikindi heimasætunnar og var því tilvalið að koma sér upp saumaaðstöðu í sjónvarpsherberginu og þá gat hún hvílt […]