Faldbúningurinn Sunnudagsmyndin by tungufell|Published 27. júlí, 2014 Ennþá að sauma sömu blómin frá síðustu viku, en á miðvikudaginn var saumahittingur í Annríki. Þar var saumað og spjallað.
Published 26. apríl, 2015 Staðalbúnaður í saumaherbergið Nú er hann lagstur í norðanátt og kulda sem er ágætis gluggaveður og maður hefur bara góða afsökun til að vera bara […]
Published 28. desember, 2015 Þjóðbúningasaumur árið 2015 Árið 2015 er búið að vera gott saumaár. Í upphafi árs var námskeið í þjóðbúningasaumi þar saumaði ég mér 19. aldar upphlutinn […]
Published 15. september, 2014 Réttir Þá eru réttirnar liðnar og búið að hitta margar kindur og margt fólk. Þrátt fyrir að smalamennskur séu ekki búnar hér þá […]
Published 10. ágúst, 2014 Sunnudagamynd á réttum tíma Sunnudagur enn og aftur, nú fer sælan að vera búin og vinnuvika hefst á morgun. En ég gat þó sest aðeins niður […]