Faldbúningurinn Sunnudagsmyndin by tungufell|Published 29. júní, 2014 Nú er heildarmyndin farin að sjást. Það skiptust á þurrka og rigninga dagar þessa vikuna, en blómin nutu þess. Bara spennandi.
Published 15. september, 2014 Réttir Þá eru réttirnar liðnar og búið að hitta margar kindur og margt fólk. Þrátt fyrir að smalamennskur séu ekki búnar hér þá […]
Published 8. júní, 2014 Sunnudagsmyndin Það var gott veður í þessari viku þannig að það gerðist ekki mikið en samt náðu hvítu blómin næstum að springa út.
Published 15. júní, 2014 Sunnudagsmyndin Eitt munsturpar búið og nú byrjaði ég á þremur blómum það er svo spennandi að sjá hvernig þetta lítur út þegar blómunum […]
Published 27. ágúst, 2014 Myndin Það er ekki sunnudagur í dag en tveir þeirra hafa liðið síðan síðasta færsla var rituð. En svona er haustið og skólabyrjun […]