Faldbúningurinn Sunnudagsmyndin by tungufell|Published 29. júní, 2014 Nú er heildarmyndin farin að sjást. Það skiptust á þurrka og rigninga dagar þessa vikuna, en blómin nutu þess. Bara spennandi.
Published 28. desember, 2015 Þjóðbúningasaumur árið 2015 Árið 2015 er búið að vera gott saumaár. Í upphafi árs var námskeið í þjóðbúningasaumi þar saumaði ég mér 19. aldar upphlutinn […]
Published 13. janúar, 2015 Þjóðbúningakynning Þá er 10. janúar liðinn og tókst bara svona ljómandi vel, ég var nú búin að vera smá kvíðin yfir að það […]
Published 8. júlí, 2015 Kaflaskil Nú er heyskapur hafinn og er reyndar bara langt kominn líka, það er gott að komast út og raka saman öðru hvoru […]
Published 22. júní, 2014 Sunnudagsmyndin Áfram þokast þetta, blómin tvö fá á sig mynd en það þriðja er í hvíld.