Faldbúningurinn Sunnudagsmyndin by tungufell|Published 22. júní, 2014 Áfram þokast þetta, blómin tvö fá á sig mynd en það þriðja er í hvíld.
Published 8. júní, 2014 Sunnudagsmyndin Það var gott veður í þessari viku þannig að það gerðist ekki mikið en samt náðu hvítu blómin næstum að springa út.
Published 15. september, 2014 Réttir Þá eru réttirnar liðnar og búið að hitta margar kindur og margt fólk. Þrátt fyrir að smalamennskur séu ekki búnar hér þá […]
Published 4. maí, 2014 Fyrsta sporið Fyrsta sporið var tekið sunnudaginn 4. maí 2014. Það var spennandi að byrja á svo stóru verkefni sem Faldbúningur er og auðvitað […]
Published 1. júní, 2014 Sunnudagsmyndin Nú er að koma heildarmynd á eitt munsturpar, það er fjögur blóm. Þetta lítur bara vel út.