Faldbúningurinn Sunnudagsmyndin by tungufell|Published 15. júní, 2014 Eitt munsturpar búið og nú byrjaði ég á þremur blómum það er svo spennandi að sjá hvernig þetta lítur út þegar blómunum fjölgar. Heildarmyndin Eitt lítið blóm Tvö blóm
Published 27. ágúst, 2014 Myndin Það er ekki sunnudagur í dag en tveir þeirra hafa liðið síðan síðasta færsla var rituð. En svona er haustið og skólabyrjun […]
Published 1. apríl, 2015 Sumt klárast og annað bætist í safnið Síðustu dagar hafa verið bjartir og fallegir og hef ég notað þá til sauma. Það er nokkuð ljóst að þetta páskafrí verður […]
Published 29. júní, 2014 Sunnudagsmyndin Nú er heildarmyndin farin að sjást. Það skiptust á þurrka og rigninga dagar þessa vikuna, en blómin nutu þess. Bara spennandi.
Published 18. maí, 2014 Sunnudagsmyndin Fyrstu blómið hafa litið dagsins ljós, þetta er spennandi og það kemur skemmtileg mynd á þetta. Stóra blómið hafði ég ekki saumað […]