Faldbúningurinn Sunnudagsmyndin by tungufell|Published 8. júní, 2014 Það var gott veður í þessari viku þannig að það gerðist ekki mikið en samt náðu hvítu blómin næstum að springa út.
Published 11. maí, 2014 Fyrsta blómið Önnur sunnudagsmyndin er af fyrstu tveim blómunum þau eru að spretta upp úr pottinum.
Published 27. ágúst, 2014 Myndin Það er ekki sunnudagur í dag en tveir þeirra hafa liðið síðan síðasta færsla var rituð. En svona er haustið og skólabyrjun […]
Published 26. apríl, 2015 Staðalbúnaður í saumaherbergið Nú er hann lagstur í norðanátt og kulda sem er ágætis gluggaveður og maður hefur bara góða afsökun til að vera bara […]
Published 27. júlí, 2014 Sunnudagsmyndin Ennþá að sauma sömu blómin frá síðustu viku, en á miðvikudaginn var saumahittingur í Annríki. Þar var saumað og spjallað.