Faldbúningurinn Sunnudagsmyndin by tungufell|Published 8. júní, 2014 Það var gott veður í þessari viku þannig að það gerðist ekki mikið en samt náðu hvítu blómin næstum að springa út.
Published 1. júní, 2014 Sunnudagsmyndin Nú er að koma heildarmynd á eitt munsturpar, það er fjögur blóm. Þetta lítur bara vel út.
Published 1. apríl, 2015 Sumt klárast og annað bætist í safnið Síðustu dagar hafa verið bjartir og fallegir og hef ég notað þá til sauma. Það er nokkuð ljóst að þetta páskafrí verður […]
Published 15. júní, 2014 Sunnudagsmyndin Eitt munsturpar búið og nú byrjaði ég á þremur blómum það er svo spennandi að sjá hvernig þetta lítur út þegar blómunum […]