Faldbúningurinn Upphafið á alvörunni by tungufell|Published 3. maí, 2014 Í dag var saumahittingur og við fengum pilsin afhent. Við byrjuðum á að þræða millifóður undir munstrið til að hægt sé að byrja að sauma.
Published 15. september, 2014 Réttir Þá eru réttirnar liðnar og búið að hitta margar kindur og margt fólk. Þrátt fyrir að smalamennskur séu ekki búnar hér þá […]
Published 31. ágúst, 2014 Síðasti dagur ágústmánaðar Í dag kom fyrsta haustlægðin og þá var upplagt að sitja við og sauma. Það var pirringur í yngsta meðliminum þar sem […]
Published 28. september, 2014 Farin að sjá í hinn endann Nú er haustið komið af fullum þunga, búið að þreskja kornið, laufin að falla af trjánum og enn rignir hann. Senn líður […]
Published 1. júní, 2014 Sunnudagsmyndin Nú er að koma heildarmynd á eitt munsturpar, það er fjögur blóm. Þetta lítur bara vel út.