Faldbúningurinn Upphafið á alvörunni by tungufell|Published 3. maí, 2014 Í dag var saumahittingur og við fengum pilsin afhent. Við byrjuðum á að þræða millifóður undir munstrið til að hægt sé að byrja að sauma.
Published 27. júlí, 2014 Sunnudagsmyndin Ennþá að sauma sömu blómin frá síðustu viku, en á miðvikudaginn var saumahittingur í Annríki. Þar var saumað og spjallað.
Published 5. október, 2014 Baldering Ég er ekki alveg viss um hvernig ég á að skrifa þetta orð, en athöfnin er skemmtileg. Við fórum í fyrsta tímann […]
Published 13. janúar, 2015 Þjóðbúningakynning Þá er 10. janúar liðinn og tókst bara svona ljómandi vel, ég var nú búin að vera smá kvíðin yfir að það […]