Heimasíðan verður nú dagbók

Ég er í þann veginn að breyta þessari heimasíðu í dagbók fyrir saumaskap og fleira.  Faldbúningur, þjóðbúningasaumur, prjónaskapur og annað sem fellur til í saumaherberginu.

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *