Tilraun með Open Office í grunnskóla

11 Jun

Næsta haust verður gerð tilraun með að nota Open Office í Flúðaskóla, verður skrifstofuvöndullinn notaður samhliða Office 2007 til að byrja með.  Eftir fall krónunnar í haust og með hækkandi verði frá Microsoft hefur Microsoft samningurinn hækkað umtalsvert og eru nú skólastjórnendur í óða önn að finna leiðir til að lækka rekstrarkostnað.  Það verður því gaman að geta leyft ykkur að fylgjast með þróuninni í Flúðaskóla.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *