Nýtt ár

16 Jan

Með nýju ári hefst alltaf eitthvað nýtt.  Við förum í megrun eftir jólin, og fyrirheitin er fögur.  Í skólanum er þó samstillt átak í að byrja strax á fullu til að nýta kraftana sem söfnuðust í jólafríinu.  Ég ákvað eftir … Read More »

Loksins loksins

30 Jun

Jæja nú ætla ég að einsetja mér að skrifa meira á bloggið mitt. Ég er loksins búin að koma þessu þannig fyrir að ég er ánægð með þetta og nú er www.ellajona.net virkt. Maður þreytist aldrei á því þessa dagana … Read More »

Flóð í Hvítá

20 Dec

Mikið flóð er í Hvítá og flæðir nú vatn yfir brúna við Brúarhlöð og hefur veginum verið lokað þar. Einnig er búið að loka veginum að Auðsholti og er búist við flóði við Selfoss um kl. 17 í dag. Ég … Read More »