Sunnudagsmyndin

18 May

Fyrstu blómið hafa litið dagsins ljós, þetta er spennandi og það kemur skemmtileg mynd á þetta.  Stóra blómið hafði ég ekki saumað áður þannig að það var smá höfuðverkur að setja niður litina á það. En ég held að þetta hafi komið vel út.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *