Snilldar forrit til að vinna með PDF skjöl

7 Nov

Alltaf er verið að leita að nýjum forritum til að vinna ýmsa hluti.  Meðal annars sem á fjörur mínar hefur rekið er PDFsam sem er forrit til að vinna PDF skjöl, t.d. að splitta þeim upp eða endurraða og setja saman.  Forritið má finna hér en það gefur möguleika á drag and drop.  Einnig vil ég benda á frábæra möguleika Foxit Reader 5 til að skrifa inní PDF skjöl og glósa og vinna á ýmsa vegu.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *