Svo fallega rauður

15 Feb

Þá er námskeiðið byrjað og ég búin að fá tilsniðinn upphlut í hendurnar, heimavinnan að verða búin á bara eftir að sníða svuntuna og falda kanta.  Hann er svo fallega rauður.  Við náðum að fella pilsið í tímanum og þá … Read More »