Gott veður og tónleikar vorsins

3 May

Síðustu dagar hafa einkennst af misjafnlega góðu gluggaveðri og hefur stundum verið algerlega ómögulegt annað en að nýta sér veðrið til gönguferða og útiveru.  Vorið er líka alltaf fullt af söng bæði manna og fugla.  Tónleikar hafa verið í röðum … Read More »