Smalamennskur og haustverk

3 Oct

Nú er kominn október og haustverkin hafin eða jafnvel hálfnuð.  Smalamennskur að mestu búnar en þó einhverjar eftirlegukindur inni í skógi.  Slátrun hafin og þá kallar það bara á eitt að koma matnum fyrir.  Fjárragið gekk frekar brösuglega fyrir sig … Read More »

Haustið að koma

1 Sep

Nú er haustið komið og því fylgir vinnan og haustverkin.  Það er búið að slá há og brátt líður að réttum og smalamennskum.  Nemendurnir eru komnir til vinnu og nóg að snúast í kringum upphaf skólaárs.  Veðrið er búið að … Read More »

Búið!

1 Aug

Dagarnir hafa liðið í sumarfríi frá vinnu en heima er amstrið alltaf það sama.  Heyskapur búinn og kuldinn heldur áfram.  Þetta er bara búið að vera ágætis saumaveður og það sést kannski helst á því að ég er núna búin … Read More »

Sumarfrí

26 Jun

Nú er sumarfrí hafið fyrir nokkru og alltaf nóg að gera, ég er búin að hafa nóg að gera og alltaf leggst manni eitthvað nýtt til.  Þjóðhátíðardagurinn og Kvenréttindagurinn fóru fram á hátíðlegan máta, 17. júní var eytt á Flúðum … Read More »