Bett 2010

2 Feb

Ég gerði mér ferð á Bett 2010 sýninguna í Londona 13. – 17. janúar. Þessi sýning er ein stærsta sinnar tegundar sem miðuð er að upplýsingatækni í skólum. Yfirlit frá sýningunni má finna hér http://www.ellajona.net/bett2010/

FireFTP

9 Nov

Nú er svo komið að SmartFTP er farið að rukka fyrir þjónustu sína en ég fór þá að leita og fann FireFTP viðbót við Firefox til að tengjast netþjónum með FTP tengingu alger snilld prufið það. http://fireftp.mozdev.org/

Ný þjónusta alger snilld

9 Oct

Ný þjónusta sem spara tíma í umsýslu notenda í tölvukerfum framhaldsskóla hefur litið dagsins ljós.  Um er að ræða sInnu.is sem sameinar Innu, fríþjónustu Microsoft Live@edu og Active directory.  Nánari upplýsingar um þessa þjónustu má finna á http://www.sinna.is

Nýr PDF reader Foxit

11 Jun

Ég hef verið að nota nýjan PDF reader í stað Adobe reader þar sem hann var alltaf að þvælast fyrir í tölvukerfum. Foxit readerinn er einfaldur í notkun og ekki þungur.