Ný þjónusta alger snilld

9 Oct

Ný þjónusta sem spara tíma í umsýslu notenda í tölvukerfum framhaldsskóla hefur litið dagsins ljós.  Um er að ræða sInnu.is sem sameinar Innu, fríþjónustu Microsoft Live@edu og Active directory.  Nánari upplýsingar um þessa þjónustu má finna á http://www.sinna.is

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *