Fyrsta sporið

4 May

Fyrsta sporið var tekið sunnudaginn 4. maí 2014.  Það var spennandi að byrja á svo stóru verkefni sem Faldbúningur er og auðvitað hafa blandast inn efasemdir um að ég muni nokkurntíma ljúka við þetta verkefni.  En þá kemur keppnisskapið að góðu og ég ætlast til að klára þetta á tilsettum tíma.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *