Gersemar

28 Jul

Eftir að kafa í skápana hjá mömmu þá fann ég þessar gersemar.  Þetta er upphlutur frá Sesselju langömmu minni með fallegri balderingu.  Pilsið var notað í pils á mig þegar ég fékk barnabúninginn minn.  Bara fallegt.

Saumaherbergið

28 Jul

  Saumaherbergið var tekið í gegn þetta árið, ég var búin að koma mér fyrir í geymslu innaf þvottarhúsinu og þar var líka búr.  Nú eftir að ég fékk þennan fína búrskáp þá var búrið óþarft og ég fékk karlinn … Read More »