Svo fallega rauður

15 Feb

Þá er námskeiðið byrjað og ég búin að fá tilsniðinn upphlut í hendurnar, heimavinnan að verða búin á bara eftir að sníða svuntuna og falda kanta.  Hann er svo fallega rauður.  Við náðum að fella pilsið í tímanum og þá … Read More »

Dýrgripur

17 Jan

Ég fór á Þjóðminjasafnið í gær og sá þar marga dýrgripi, þar á meðal Faldbúning saumaðan af Guðrúnu í Annríki (Viðey) og Skautbúninginn sem Sigurlaug í Ási saumaði.  Einnig var þar möttull sem hún saumaði og er alger dýrgripur.  Ohh … Read More »

Áramótaheitið

3 Jan

Ég hef nú ekki gerst svo djörf að strengja áramótaheit en maður hefur stundum hluti í huga svona þegar nýtt ár er að hefjast sem maður ætlar að framkvæma eða hafa í huga. Núna t.d. langar mig að festa á … Read More »