Fyrsta sporið

4 May

Fyrsta sporið var tekið sunnudaginn 4. maí 2014.  Það var spennandi að byrja á svo stóru verkefni sem Faldbúningur er og auðvitað hafa blandast inn efasemdir um að ég muni nokkurntíma ljúka við þetta verkefni.  En þá kemur keppnisskapið að … Read More »