Myndin

27 Aug

Það er ekki sunnudagur í dag en tveir þeirra hafa liðið síðan síðasta færsla var rituð. En svona er haustið og skólabyrjun í algleymi. Lítið hefur verið snert á nálinni, en sunnudaginn 17. ágúst var messa í Tungufellskirkju og var … Read More »