Bett 2011

25 Jan

Ég fór á hina árlegu Bett sýningu í London dagana 12. – 16. janúar í skipulagða ferð á vegum Nýherja. Að vanda var ferðin mjög góð og margt að sjá á sýningunni. Ég er að vinna að samantekt á því helsta sem ég sá á sýningunni og mun hún birtast hér síðar.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *